Hagsmunir Íslands miklu betur tryggðir

Full ástæða er til þess að fagna víðtækum fríverzlunarsamningi Íslands, Noregs og Liechtenstein við Bretland sem undirritaður var fyrr í sumar. Með samningnum hafa viðskiptahagsmunir Íslands gagnvart einum mikilvægasta útflutningsmarkaði landsins verið tryggðir í það minnsta með ekki síðri hætti en raunin var áður í gegnum EES-samninginn án þess hins vegar að samþykkt hafi verið … Continue reading Hagsmunir Íslands miklu betur tryggðir